Stefán Rafn í forsvari fyrir Unga jafnaðarmenn í Norðurlandaráði

Á þingi Norðurlandaráðs æskunnar haldið í Stokkhólmi 24 – 26 október var Stefán Rafn Sigurbjörnsson tilnefndur til að vera í forsvari fyrir Unga jafnaðarmenn í stjórn Norðurlandaráðs æskunnar (UNR). Hann mun þjóna sem fulltrúi UNR í Mennta- og menningarmálaráði Norðurlandaráðs.

Ennfremur var Kai Alajoki, Ungur jafnaðarmaður frá Finnlandi, kosinn formaður UNR.

Næsta þing Norðurlandaráðs æskunnar og Norðurlandaráðs verður haldið í Reykjavík eftir ár.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand