Óskar Steinn gefur kost á sér sem formaður Bersans

Óskar Steinn Ómarsson gefur aftur kost á sér sem formaður Bersans – félags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði. Bersinn heldur aðalfund sinn mánudaginn 15. desember kl.20:00 við Strandgötu 43.

„Það er rík þörf á róttækri ungliðahreyfingu í Hafnarfirði nú þegar hægriöflin hafa tekið við stjórnartaumunum í bænum“ segir Óskar um stjórnmálaástandið í Hafnarfirði.

Viðburðurinn á facebook

Facebook síða Bersans

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið