Samfó um landið – Sprengjuhöllin spilar á Akranesi

Sprengjuhöllin spilar í æfingahúsinu við Ægisbraut á Akranesi. Blúsbandið Ferlegheit hitar upp. Tónleikarnir eru fríkeypis og eru allir hjartanlega velkomnir. Á Húsavík bjóða ungir frambjóðendur í spjall og pedzzu. Samfó um landið. Sprengjuhöllin spilar í æfingahúsinu við Ægisbraut á Akranesi. Grillað fyrir alla frá kl. 19 og tónleikarnir hefast kl. 21. Blúsbandið Ferlegheit hitar upp. Tónleikarnir eru fríkeypis og eru allir hjartanlega velkomnir.

Ungt Samfylkingarfólk stendur fyrir ungliðakvöldi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Húsavík, en hún er staðsett við Garðarsbraut 15. Margrét Kristín Helgadóttir (4.sæti) og Herdís Brynjarsdóttir (9.sæti) fulltrúar ungu kynslóðarinnar á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi bjóða í pizzu, gos og spjall. Einar og Stebbi Jak sjá um tónlistina! Gleðin hefst á slaginu 2000!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand