Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna á Akureyri var haldin þriðjudagskvöldið 30. september. Á honum var kosin ný stjórn og félaginu gefið nýtt nafn.
Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna á Akureyri var haldin þriðjudagskvöldið 30. september. Á honum var kosin ný stjórn og félaginu gefið nýtt nafn. Undanfarið hafa aðildarfélög Ungra jafnaðarmanna verið að nefna sig eftir íslenskum bókmenntapersónum. Ungir jafnaðarmenn á Akureyri tóku upp nafnið Salka. Salka er aðalpersónan í bókinni Salka Valka eftir Halldór Laxness.
Ný stjórn félagsins skipa: Jóhann Jónsson formaður, Sölmundur Karl Pálsson varaformaður, Valdís Anna Jónsdóttir, Örlygur Hnefill Örlygsson og Jónas Abel Mellado meðstjórnendur.