Landsþingið: Lokadagur skráninga

Skráning á Landsþing UJ 2008 gengur framar vonum og nú fer hver að verða síðastur að skrá sig. Í kvöld rennur fresturinn út, en þeir sem skrá sig síðar hafa ekki atkvæðarétt á þinginu.

Skráning á Landsþing UJ 2008 gengur framar vonum og nú fer hver að verða síðastur að skrá sig. Í kvöld rennur fresturinn út, en þeir sem skrá sig síðar hafa ekki atkvæðarétt á þinginu. Þingið er þó að sjálfsögðu opið gestum.

Ályktanir og framboð í embætti eiga einnig að berast fyrir miðnætti í kvöld.

Skráningar og ályktanir berist til uj@samfylking.is.

Framboð berist til andres@godsamskipti.is

Þinggögn verða send út til fulltrúa á morgun, miðvikudag.

Mætum öll í Hafnarfjörðinn!

 

 

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand