Landsþingið ’08: Frambjóðendur

Kjörstjórn bárust framboð frá 18 einstaklingum í embætti sem kosið verður til á landsþingi Ungra jafnaðarmanna, í Hafnarfirði 4.-5. október næstkomandi.

TILKYNNING FRÁ KJÖRSTJÓRN

Kjörstjórn bárust framboð frá 18 einstaklingum í embætti sem kosið verður til á landsþingi Ungra jafnaðarmanna, í Hafnarfirði 4.-5. október næstkomandi.

Þeir eru:

Formaður: Anna Pála Sverrisdóttir

Varaformaður: Ásgeir Runólfsson

Gjaldkeri: Valgeir Helgi Bergþórsson

Fræðslustjóri: Margrét Rós Sigurjónsdóttir

Málefnastjóri: Anna Dröfn Ágústsdóttir

Útgáfustjóri: Þórir Hrafn Gunnarsson

Alþjóðafulltrúi: Anna Jóna Óskarsdóttir og Sema Erla Serdar

Eftirfarandi aðilar sækjast eftir að gegna stöðu meðstjórnanda og taka sæti í nýrri miðstjórn UJ:

Anna Finnbogadóttir

Eva Kamilla Einarsdóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir

Guðlaugur Kr. Jörundsson

Guðrún Jóna Jónsdóttir

Helga Tryggvadóttir

Höskuldur Sæmundsson

Kristín Una Sigurðardóttir

Páll Einarsson

Sema Erla Serdar (nái hún ekki kjöri til framkvæmdastjórnar)

Sindri M. Stephensen

Örn Kaldalóns

—–

Gjört í Reykjavík miðvikudaginn 1. október, 2008 kl.12:00

Með kveðju frá kjörstjórn,

Andrés Jónsson

Bryndís Nielsen

Sverrir Teitsson

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand