Pöbbquiz á Café Borg á mánudagskvöld

Á mánudagskvöld kl. 20.00 eru Ungir jafnðarmenn í Kópavogi með Pöbbquiz á Café Borg.

Spyrill og stjórnandi er engin önnur en Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og alfræðiorðabók. Á mánudagskvöld kl. 20.00 eru Ungir jafnðarmenn í Kópavogi með Pöbbquiz á Café Borg.

Spyrill og stjórnandi er engin önnur en Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og alfræðiorðabók.

Takið því kvöldið frá, mætið og látið ljós ykkar skína.

Stanslaust stuð!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið