Það væri nú ekki amalegt að fá háskóla í Hafnarfjörð og auðvitað vill Samfylkingin einn slíkan. En við skulum ekki gleyma þeirri staðreynd að í Hafnarfirði er í raun boðið upp á mikið háskólanám. Við námsflokkana hér í bænum stunda um 180 nemendur fjarnám við Háskólann á Akureyri og það er meiri fjöldi en hjá nokkurri menntastofnun annarri. Má þannig segja að hér sé í raun eins konar útibú frá þessum góða skóla.
Það væri nú ekki amalegt að fá háskóla í Hafnarfjörð og auðvitað vill Samfylkingin einn slíkan. En við skulum ekki gleyma þeirri staðreynd að í Hafnarfirði er í raun boðið upp á mikið háskólanám. Við námsflokkana hér í bænum stunda um 180 nemendur fjarnám við Háskólann á Akureyri og það er meiri fjöldi en hjá nokkurri menntastofnun annarri. Má þannig segja að hér sé í raun eins konar útibú frá þessum góða skóla.
Greinin birtist upphaflega á mir.is
Höfundur er formaður Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði