Partei partei

Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík blása til páskateitis í kjölfar Stjórnmáladagsins annað kvöld, 4. apríl, í gamla Landsímahúsinu við Austurvöll. UJR blása til páskateitis á morgun, miðvikudag 4. apríl, klukkan 20 í gamla Landsímahúsinu við Austurvöll. Tilvalið að kíkja við og byrja páskana með öli í góðra vina hópi. Fyrr um daginn, eða milli klukkan fimm og átta, verður haldinn Stjórnmáladagur UJR. Um er að ræða frábæra dagskrá eru allir hvattir til að mæta.

Boðið verður uppá léttar veitingar og í kjölfarið verða veigarnar á sérstökum Evrópukjörum.

Með kveðju,
Stjórn Ungra jafnaðrmanna í Reykjavík

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið