Opinn kosningafundur

kosnKOSNINGAÞJÖPPUN, miðvikudagskvöld kl. 18:00, Skólabrú, hugarflug, línur lagðar, Dagur B. samræður, rökræður og skipulagning. Miðvikudaginn 18. mars verður haldinn kosningaþjöppunarfundur í kosningamiðstöðinni Skólabrú. Áætlunin er að leggja línurnar fyrir komandi baráttu, kasta og grípa hugmyndir. Fundurinn hefst tímanlega kl. 18:00 og mun standa yfirí tvær klukkustundir eða til 20:00. Dagskrá í grófum dráttum: nýr vefur verður kynntur, Dagur B. og Kristján Guy Burgess (KGB) verða með framsögu, síðan verður farið í hugarflugsvinnu og að endingu verður samantekt. Allir jafnaðarmenn hjartanlega velkomnir!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið