Opið Ísland 2013 – Miðstjórnarfundur UJ

Ungir jafnaðarmenn halda miðstjórnarfund sinn næsta laugardag (24.11.2012) kl.14:00 á Hallveigarstíg 1. Reykjavík.

Ungir jafnaðarmenn halda miðstjórnarfund sinn næsta laugardag (24.11.2012) kl.14:00 á Hallveigarstíg 1. Reykjavík.

Þema fundarinas verða málefni innflytjenda, flóttafólks og fjölmenningarinnar.

Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga. Kaffiveitingar á boðstólnum.

Dagskrá:

-Yfirferð yfir störf stjórnar

-Opið Ísland 2013! – málefni innflytjenda og flóttamanna – Íris Björg Kristjánsdóttir ætlar að kynna stöðu mála og fundarmenn vinna ályktunartillögur.

-Stjórnmálin í dag

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand