Hallveig, Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík, hafa gefið út glæsiritið Ó, Reykjavík!. Blaðinu verður dreift um alla borg og um að gera að næla sér í eintak – eða kíkja á pdf útgáfun sem er aðgengileg hér á síðunni!

Uncategorized @is
Ályktun Ungra jafnaðarmanna vegna rasískra ummæla innviðaráðherra
Ályktun Ungra jafnaðarmanna vegna rasískra ummæla innviðaráðherra í garð framkvæmdastjóra Bændasamtakanna Ungir