Útgáfupartý

Til að fagna útgáfu blaðsins „Ó Reykjavík!“ þá ætlar Hallveig að bjóða þér og öllum þínum vinum í hambó partí á Jacobsen. Slettum úr klaufunum og dönsum fram á rauða nótt með hamborgara í annari og bjór í hinni! Allir með?

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand