Ný stjórn UJR

Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík var haldinn í gær, laugardaginn 10. mars. Ný stjórn var kjörin á fundinum, en Agnar Freyr Helgason, 24ra ára hagfræðingur, var kjörinn formaður félagsins. Guðfinnur Sveinsson, 17 ára menntaskólanemi, var kjörinn varaformaður. Aðrir sem kosnir voru í stjórn…

Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík var haldinn í gær, laugardaginn 10. mars. Ný stjórn var kjörin á fundinum, en Agnar Freyr Helgason, 24ra ára hagfræðingur, var kjörinn formaður félagsins. Guðfinnur Sveinsson, 17 ára menntaskólanemi, var kjörinn varaformaður. Aðrir sem kosnir voru í stjórn eru Ólöf Halldóra Þórarinsdóttir (gjaldkeri), Júlía Margrét Einarsdóttir (ritari), Ýr Þrastardóttir, Einar Örn Einarsson, Ösp Árnadóttir, Hrafnhildur Lilja Harðardóttir, Yngvi Eiríksson, Ásþór Sævar Ásþórsson, Júlía Aradóttir, Guðlaugur Kr. Jörundsson og Kjartan Due Nielsen.

Fundargestir voru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðinsson, oddvitar lista Samfylkingarinnar í Reykjavík til Alþingiskosninga. Fundarstjóri var Dagur B. Eggertsson, oddviti borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar.Fremri röð frá vinstri: Guðfinnur Sveinsson, Ösp Árnadóttir, Júlía Margrét Einarsdóttir, Júlía Aradóttir, Ólöf Halldóra Þórarinsdóttir og Agnar Freyr Helgason. Fremri röð frá vinstri: Ásþór Sævar Ásþórsson, Kjartan Due Nielsen og Guðlaugur Kr. Jörundsson.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand