Á aðalfundi ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði þann 3. nóvember var Jón Steinar Guðmundsson kjörinn formaður félagsins.
Á aðalfundi Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði þann 3. nóvember var kjörinn ný stjórn. Jón Steinar Guðmundsson var kjörinn formaður félagsins. Aðrir stjórnarmenn félagsins eru Þorsteinn Kristinsson varaformaður, Bergþór Sævarsson gjaldkeri, Sunna Sveinsdóttir lýðræðis og jafnréttisleiðtogi, Atli Týr Ægisson ritari, Valgeir Þórður Sigurðsson alþjóðatengiliður, Margrét Gauja Magnúsdóttir Marskálkur, Ingimar Ingimarsson lögsögumaður og Katrín Júlíusdóttir menningarfulltrúi. Síðan voru þau Þórður Sveinsson, Gísli Hrafnkelsson og Guðrún Sveinsdóttir kjörnir meðstjórnendur.
Í ritstjórn MÍR voru kjörnir þeir Þorsteinn Kristinsson, Jón Steinar Guðmundsson og Þórður Sveinsson.