Ný stjórn UJ-Suð

Aðalfundur UJ á Suðurnesjum var haldinn í sal Verslunarmannafélags Suðurnesja fimmtudaginn 26. október síðastliðinn. Á fundinum var ný stjórn UJ-Suð kjörin og Hilmar Kristinsson tók við af Steinþóri Geirdal Jóhannsyni sem formaður hreyfingarinnar. Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna á Suðurnesjum var haldinn í sal Verslunarmannafélags Suðurnesja fimmtudaginn 26. október síðastliðinn. Á fundinum var ný stjórn UJ-Suð kjörin og Hilmar Kristinsson tók við af Steinþóri Geirdal Jóhannsyni sem formaður hreyfingarinnar.

Stjórn UJ-Suð skipa eftirfarandi.
Hilmar Kristinsson, formaður
Linda María Guðmundsdóttir, varaformaður
Kristín Magnúsdóttir, ritari
Guðlaug Finnsdóttir, gjaldkeri
Atli Sigurður Kristjánsson, meðstjórnandi
Benóný Harðarson, meðstjórnandi
Katrín Pétursdóttir, meðstjórnandi
Steinþór Geirdal Jóhannsson, meðstjórnandi
Svavar Grétarsson, meðstjórnandi

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand