Ný framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna

Á landsþingi Ungra jafnaðarmanna sem haldið var um helgina í Mosfellsbæ var ný stjórn hreyfingarinnar kosin. Formaður var kjörinn Magnús Már Guðmundsson, Reykjavík, og varaformaður Valdís Anna Jónsdóttir, Akureyri. Á landsþingi Ungra jafnaðarmanna sem haldið var um helgina í Mosfellsbæ var ný stjórn hreyfingarinnar kjörin. Kosið var um sæti níu aðalmanna og sex varamanna, en í framkvæmdastjórninni eiga sæti 15 einstaklingar. Auk níu aðalmanna skipa fimm kjördæmafulltrúar og ritstjóri Pólitíkur.is framkvæmdastjórn hreyfingarinnar hverju sinni.

Á þinginu um helgina voru eftirfarandi aðilar kjörnir sem aðal- og varamenn:

Formaður
Magnús Már Guðmundsson

Varaformaður
Valdís Anna Jónsdóttir

Ritari
Tinna Mjöll Karlsdóttir

Gjaldkeri    
Jón Skjöldur Níelsson

Alþjóðafulltrúi
Jónas Tryggvi Jóhannsson

Meðstjórnendur
Agnar Freyr Helgason
Hildur Edda Einarsdóttir
Valgeir Helgi Bergþórsson
Þorsteinn Kristinsson

Varamenn
Eva Kamilla Einarsdóttir
Guðrún B I le Sage de Fontenay
Kolbeinn Guðmundsson
Margrét Sigurðardóttir
Sindri M. Stephensen
Þórir Hrafn Gunnarsson

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið