Nauðganir – hvað er til ráða?

Ungir jafnaðarmenn á Akureyri standa fyrir fundi í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 í kvöld klukkan 8, þar sem rætt verður um nauðganir og hvað sé til ráða í forvörnum.

Ungir jafnaðarmenn á Akureyri standa fyrir fundi í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 í kvöld klukkan 8, þar sem rætt verður um nauðganir og hvað sé til ráða í forvörnum. Er það von stjórnar UJA að með fundinum megi koma af stað umræðu um þetta leiða mál, og hveta til forvarna. Ýmsir fagaðilar mæta á fundinn og verða almennar umræður og spurningar úr sal.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið