Mínútumyndasamkeppni UJ – Hugsa fyrst, kaupa svo

Blundar lítill kvikmyndagerðarmaður í þér? Hefur þú brennandi skoðanir á málefnum líðandi stundar? Þá er ekkert til fyrirstöðu að taka þátt í mínútumyndnasamkeppni neytendaherferðar UJ!Blundar lítill kvikmyndagerðarmaður í þér? Hefur þú brennandi skoðanir á málefnum líðandi stundar? Þá er ekkert til fyrirstöðu að taka þátt í mínútumyndnasamkeppni neytendaherferðar UJ!

Vegna neytendaherferðar Ungra jafnaðarmanna verður blásið til svokallaðar mínútumyndasamkeppni sem haldin verður í Bæjarbíó Hafnarfirði þann 3. Október.

Öllum er heimil þátttaka í keppninni en myndir sem sendar eru til þátttöku skulu tengjast neyslu, á einn eða annan hátt, og vera ein mínúta á lengd. Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3. sætin í keppninni. Myndirnar munu einnig vera sýnilegar á heimasíðu herferðarinnar, www.politik.is/hugsadukauptu.

Keppendum er í sjálfvald sett að skilgreina hugtakið neysla og vinna út frá því.

Skilafrestur mynda er til 1. október og skal þeim skilað til Ungra Jafnaðarmanna, Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík.

Allar nánari upplýsingar um keppnina og þátttöku veitir Garðar Stefánsson í síma 865-3620 eða í gegnum email: gardarstefans@gmail.com.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand