Málefnavinna á landsþingi UJ og ályktanir

Á Landsþingi UJ, haldið í Iðnó, Reykjavík, helgina 3. – 4. október verður öflugt málefnastarf.

Félagsmenn geta sent inn ályktanir sem teknar verða fyrir á þinginu.

Á Landsþingi UJ, haldið í Iðnó, Reykjavík, helgina 3. – 4. október verður öflugt málefnastarf.

Fimm hópar taka fyrir ályktanir sem fram koma á þinginu og vinna að sínum málefnum. Hóparnir eru:

1. Allsherjarnefnd

2. Loftslag, umhverfi og orka

3. Lýðræðið

4. Sveitarstjórnarmál

5. Atvinna og nýsköpun

Félagsmenn  UJ geta sent inn ályktanir til þingsins. Frjálst að senda inn ályktun til þingsins um hvaða efni sem Ungum jafnaðarmönnum býr í brjósti og verður reynt að taka þær fyrir í viðeigandi málefnahóp.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand