DAGSKRÁ LANDSÞINGS UJ

landsfundur3

LANDSÞING UJ, verður haldið í  Iðnó, Reykjavík, helgina 3. – 4. október

Ný tækifæri á jöfnum grunni

Dagskránna í  heild má sjá með því að smella á meira.

LANDSÞING UJ

03.10.09 – 04.10.08

Ný tækifæri á jöfnum grunni

Landsþing Ungra jafnaðarmanna verður haldið helgina 3. – 4. október í Iðnó, Reykjavík.

DAGSKRÁ:

Föstudagur 2. Október

17.00 – 19:00  Móttaka á Alþingi fyrir landsþingsfulltrúa

20:00 – 00:00 Teiti á vegum Hallveigar, félags UJ í Reykjavík, í sal á efri hæð Iðnó.

Laugardagur 3. október

11.00 – 12:00 Skráning

12:00 – 12:30 Setning þings. Ræða formanns UJ.

12.30 – 13:30 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar og fulltrúar Ungra jafnaðarmanna ræða málefni ungs fólks.

13.30 – 14:00 Inntaka nýrra félaga og skýrsla stjórnar

14:00 – 15:00 Lagabreytingar og ályktanir kynntar.

15:00 – 15:45 Innblástur fyrir málefnavinnu.

–            Svanborg Sigmarsdóttir, blaðamaður – Lýðræðið

–           Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra – Atvinna og nýsköpun

–           Dofri Hermannsson, borgarfulltrúi – Loftlags- og umhverfismál

–           Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi – Sigur Samfylkingarinnar 2010

15.45 – 16:00 Kaffihlé

16.00 – 18:00 Málefnahópar starfa:

1. Allsherjarnefnd

2. Loftslag, umhverfi og orka

3. Lýðræðið

4. Sveitarstjórnarmál

5. Atvinna og nýsköpun

18.00 – 19:00 Hlé

19.00 – 21:00 Kvöldmatur og skemmtidagskrá

21.00 – 01:00 Glaumur, gleði og dans.

Sunnudagur 4. Október

11.00 – 11:30 Afgreiðsla lagabreytinga

11.30 – 13:00 Afgreiðsla ályktana

13.00 – 14:00 Matarhlé

14.00 – 15:00 Kosningar í framkvæmdastjórn og miðstjórn

15.00 – 16:00 Vinstri, hægri, snú? Rökræða um uppbyggingu Íslands.

– Í vinstra horninu Kristrún Heimisdóttir.

– Í hægra horninu Hannes Hólmsteinn Gissurarson.

16.00 – 16:30 Evrópusambandið. Hver er staðan?

– Aðalsteinn Leifsson, stjórnmálafræðingur

16.30 – 17:00 Úrslit kynnt. Ræða nýkjörins formanns og þingslit

Ýmsar handhægar upplýsingar

Nauðsynlegt er að skrá sig með því að senda nafn og kennitölu í tölvupósti á uj@samfylking.is.

Boðið verður upp á pössun fyrir börnin á meðan dagskrá stendur yfir.

Fyrir gesti utan höfuðborgarsvæðisins verður boðið upp gistingu og ferðastyrki. Nánari upplýsingar má fá í síma 414–2210 og í netfangi uj@samfylking.is

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand