Landsþing Ungra jafnaðarmanna 3.-5. október 2003 í Reykjavík

Landsþing Ungra jafnaðarmanna 3.-5. október 2003 í Reykjavík-Glæpir 2003-Dagskrá Landsþing Ungra jafnaðarmanna 3.-5. október 2003 í Reykjavík
-Glæpir 2003-

Dagskrá

Föstudagur 3. október

17:00 Landsþing sett í Hressingarskálanum í Austurstræti (þar sem McDonald´s var til húsa)
Kosning þingforseta og þingritara
Skýrsla stjórnar
17:10 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, ávarpar landsþing
17:20 Framboðsræður
17:30 Kjörfundur hefst í Hressingarskálanum í Austurstræti
19:30 Kjörfundi lýkur
21:00 Skemmtun og bærinn málaður rauður
21:30 Kjörstjórn tilkynnir úrslit kosninga

Laugardagur 4. október

10:30 Reikningar lagðir fram til samþykktar
10:40 Starf málefnahópa hefst í húsnæði Kvennaskólans í Reykjavík í Uppsölum í Þingholtsstræti 37, beint á móti breska og þýska sendiráðinu
12:30 Hádegishlé
13:00 Starf málefnahópa heldur áfram í Uppsölum
15:00 Kaffihlé
15:15 Skoðunarferð um Alþingishúsið með Össuri Skarphéðinssyni, formanni Samfylkingarinnar
16:00 Farið í djammgallann
18:00 Kokkteill fyrir landsþingsgesti í boði Samfylkingarinnar í Austurstræti 14
20:00 Sameiginlegur hátíðarkvöldverður í Fríkirkjusalnum
21:00 Skemmtun og skemmtiatriði í Fríkirkjusalnum – Opið hús

Sunnudagur 5. október

11:30 Umræður og afgreiðsla ályktana í húsnæði Kvennaskólans í Reykjavík í Uppsölum í Þingholtsstræti 37, beint á móti breska og þýska sendiráðinu
12:30 Hádegishlé
13:00 Umræður og afgreiðsla ályktana í Uppsölum
14:15 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður framtíðarhóps Samfylkingarinnar, kynnir starf framtíðarhópsins
14:30 Hugarflugshópur um hvernig flokkur Samfylkingin á að vera
15:30 Lagabreytingar
16:30 Önnur mál
17:00 Þingslit

Fyrirvari er gerður um hugsanlegar breytingar á dagskrá

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið