Landsþing Ungra jafnaðarmanna 2012

RÉTTLÆTI Ungt fólk og félagslegt réttlæti, réttur til þátttöku og eign auðlinda

RÉTTLÆTI

Ungt fólk og félagslegt réttlæti, réttur til þátttöku og eign auðlinda

 

Staðsetning: Flugvirkjasalurinn
Borgartúni 22. 3. hæð.

Dagskrá

Föstudaginn 28. september
17:30   Innskráning og afhending þinggagna
18:30   Setning landsþings, samþykkt fundarskapa og kjör starfsmanna þingsins
Formaður Ungra jafnaðarmanna Guðrún Jóna Jónsdóttir
19:00   Afstaða tekinn til umsókna nýrra aðildarfélaga
19:10   Skýrsla stjórnar og gjaldkera
Umræður og samþykkt reikninga
19:30   Matarhlé
19:50   Réttlæti
Ungt fólk og félagslegt réttlæti, réttut til þátttöku og nýtingaréttur á sameiginlegum auðlindum
Frummælendur: Stefán Jón Hafstein og Kristrún Heimisdóttir
20:30   Málefnanefndir taka til starfa.
22:30   Fundi frestað til morguns.

Laugardagur  29. september           
10:00   Fundarstörf hefjast að nýju – mikilvægar upplýsingar
10:10   Málefnanefndir taka aftur til starfa
12:00   Umræða og afgreiðsla lagabreyting og nýrrar stefnuskrár Ungra jafnaðarmanna
12:10   Kosningar hefjast
12:30   Samræður við forystu Samfylkingarinnar:
Fulltrúar Samfylkingarinnar teknir á teppið
Dagur B. Eggertsson á hispurslausar samræður við UJ

13:00   Matur a la hádegi
13:30   Ungt fólk í til áhrifa
Góðir gestir segja frá reynslu sinni af prófkjörum og störfum innan flokksins
Katrín Júlíusdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson og Margrét Gauja Magnúsdóttir

14:30   Umræða og afgreiðsla ályktanna
15:45   Kynning á herferðinni “Ég er jafnaðarmaður”
16:45   Kosningum lýkur
17:00  Úrslit kosninga kynnt.
17:15   Nýkjörinn formaður ávarpar þingið
17:25   Önnur mál
17:30   Þingslit

19:30   Árshátíð UJ – Flugvirkjasalurinn

 

Skráning á landsþing UJ má finna hér:
https://www.politik.is/skraning-landsthing/?
https://www.politik.is/folkid/vertu-med/ 

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand