Ungmennaskipti í Palermo

Ert þú á aldrinum 18-25 ára? Langar þig að ferðast og taka þátt í spennandi verkefni á vegum Evrópu unga fólksins?

Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS eru þessa dagana að taka við umsóknum fyrir ungmennaskipti sem fara munu fram í Palermo á Ítalíu 20. – 28. ágúst. Verkerfnið er styrkt af Evrópu unga fólksins og þema verkefnisins eru réttindi ungs fólks í Evrópu. Markmið þess er að virkja ungt fólk og vekja til umhugsunar um hvað það þýðir að vera virkur borgari innan Evrópu nútímans.

Kynntu þér málið

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið