Kratagleði 31. mars í Hafnarfirði

Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði ætla að halda fögnuð á A. Hansen næstkomandi laugardag, 31. mars, í tilefni þess að Samfylkingin í Hafnarfirði ákvað að gefa íbúum kost á því að kjósa um stækkun álversins í Straumsvík. Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði ætla að halda fögnuð á A. Hansen næstkomandi laugardag, 31. mars, í tilefni þess að Samfylkingin í Hafnarfirði ákvað að gefa íbúum kost á því að kjósa um stækkun álversins í Straumsvík. Húsið opnar klukkan 20:00. Lokatölur verða væntanlega tilkynntar á milli 21:00 og 22:00. Boðið verður uppá skemmtiatriði og verðlagningin á barnum verða á evrópska vísu.

____________

MÍR.is – vefsíða Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið