Ungir jafnaðarmenn til forystu í Samfylkingunni

Bæði formaður og varaformaður Ungra jafnaðarmanna eru í framboði til æðstu embætta Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem fer fram 2. og 3. mars næstkomandi.

Þórarinn Snorri Sigurgeirsson býður sig fram sem ritari Samfylkingarinnar. Hann hefur gengt embætti formanns UJ í eitt og hálft ár og hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum innan flokksins í gegnum árin. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir býður sig fram sem formaður framkvæmdastjórnar flokksins. Hún er varaformaður og gjaldkeri Ungra jafnaðarmanna ásamt því að vera formaður Samfylkingarfélagsins í Borgarbyggð. Hún var 1. varaþingmaður Samfylkingarinnar 2016-2017.

Ungir jafnaðarmenn hvetja Samfylkingarfólk til að kjósa Þórarin og Ingu Björk í forystu flokksins á landsfundi um helgina.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand