Jöfn tækifæri – sókn fyrir Ísland allt

Fundaherferð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og frambjóðenda Samfylkingarinnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og frambjóðendur flokksins í norðvestur, norðaustur og suðurkjördæmum efna til opinna funda um land allt í janúar. Yfirskriftin er ,,Jöfn tækifæri – sókn fyrir Ísland allt“.

Samfylkingin leggur áherslu á að jafnaðarstefnan er besta leiðin til að skapa sátt í samfélaginu með jöfnum aðgangi allra landsmanna að grunnþjónustu eins og menntun, heilsugæslu, öldrunarþjónustu og fjölbreyttum atvinnutækifærum.

Allir eru velkomnir á fundina en dagskrá þeirra er sem hér segir:
 
Akureyri 10. janúar kl. 20, Hótel KEA
 
Húsavík 11. janúar kl. 20, Veitingahúsið Salka
 
Borgarnes 16. janúar kl. 20, Hótel Borgarnes
 
Selfoss 17. janúar kl. 20, Hótel Selfoss
 
Ísafjörður 18. janúar kl. 20, Edinborgarhúsið
 
Reykjanesbær 22. janúar kl. 20, Víkin
 
Sauðárkrókur 23. janúar kl. 20, Kaffi Krókur
 
Vestmannaeyjar 25. janúar kl. 20, Alþýðuhúsið
 
Egilsstaðir 29. janúar, kl.20, Hótel Hérað

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand