Jöfn og frjáls komin út!

Málgagnið Jöfn og frjáls hefur komið út í nokkur ár með mismiklu millibili.  Í ár kemur ritið út fyrst og fremst á internetinu sem vefrit og prentað í fáum eintökum. Með aukinni umferð um netið og minnkandi eftirspurn eftir prentuðu efni þótti tilvalið að láta reyna á Jöfn og frjáls í formi vefrits. Slíkt er fallið til að draga úr kostnaði við blaðið og auka dreifingu á því.  Jöfn og frjáls er málgagn félagsmanna UJ. Hvaða félagsmanni sem er gefst kostur á að skrifa fyrir ritið og skila inn greinum um sín eigin hugðarefni sem tengjast íslenskum stjórnmálum, alþjóðamálum og jafnaðarstefnunni.  Ritið á að virka sem vettvangur fyrir meðlimi UJ til að koma hugmyndum sínum, hugsjónum og áhyggjum á framfæri í gegn um greinaskrif. Greinarnar endurspegla skoðanir þeirra sem þær rita og eru ekki endilega stefna UJ.

Vonandi getur þú, kæri lesandi, notið blaðsins, baðað þig í skoðunum greinahöfunda og verið þeim ýmist sammála eða ósammála.
Hér getur þú flett vefritinu á Issuu, en hægt er að hlaða því niður á PDF-formi hér.

Greinar sem birst hafa á vefnum í vefformi eru:

JÖFN OG FRJÁLS er gefið út af Ungum jafnaðarmönnum.
Ritstjórar: Inga Björk Bjarnadóttir & Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir
Prófarkalestur: Þorbjörg Þorvaldsdóttir
Forsíðumynd: Kjartan Valgarðsson
Umbrot: Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand