Jafnrétti og stöðugleiki

UJR og Samfylkingafélagið í Reykjavík halda fund þann 20. febrúar um áhrif manneklu í hefðbundnum ,, kvennastörfum“ á hagkerfið og jafnrétti kynjanna. Húsið opnar klukkan 20:00 Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík og Samfylkingarfélagið í Reykjavík funda um áhrif manneklu í hefðbundnum „kvennastörfum“ á hagkerfið og jafnrétti kynjanna.

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 20. febrúar, kl. 20.30-22.00 á Hallveigarstíg 1. Húsið opnar kl. 20.00.

Gestir fundarins eru:
Katrín Anna Guðmundsdóttir, MA nemi í kynjafræði og viðskipta-og markaðsfræðingur.

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur og varaformaður SffR.

Fundarstjóri:
Guðrún Birna le Sage de Fontenay, varaformaður UJR.

Allir velkomnir,

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið