Stefnumót við nýja tíma

Næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 19:30 mun Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík vera með sérstaka leiðsögn fyrir Samfylkingarfólk í Reykjavík í Listasafni Reykjavíkur um framtíð Reykjavíkur. Fjölmennum á stefnumót Samfylkingarinnar við nýja tíma.

Nú þegar Vatnsmýrartillögurnar breiða úr sér í Listasafni Reykjavíkur
(Hafnarhúsinu) er ekki úr vegi fyrir okkur Samfylkingarfólk að fjölmenna og kynna okkur framtíð Reykjavíkur.

Næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 19.30 – 20.30 verður oddviti Samfylkingarfólks í borginni og formaður dómnefndar í Vatnsmýrarsamkeppninni, Dagur B. Eggertsson, með sérstaka leiðsögn fyrir Samfylkingarfólk í Reykjavík.
Honum til halds og trausts verður arkitektinn Steve Christer sem einnig átti sæti í dómnefndinni.

102 Reykjavík er framtíðin – sjáumst hress í Listasafninu á fimmtudagskvöld.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand