Opinn fundur Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi verður haldinn í dag, mánudaginn 20. október kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Opinn fundur Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi verður haldinn í dag, mánudaginn 20. október kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Yfirskrift fundarins er Ísland á krossgötum og eru gestir fundarins þau Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra og Árni Páll Árnason alþingismaður. Allir velkomnir!

Uncategorized @is
Ályktun Ungra jafnaðarmanna vegna rasískra ummæla innviðaráðherra
Ályktun Ungra jafnaðarmanna vegna rasískra ummæla innviðaráðherra í garð framkvæmdastjóra Bændasamtakanna Ungir