Ísland á krossgötum: Fundur með Þórunni og Árna Páli

Opinn fundur Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi verður haldinn í dag, mánudaginn 20. október kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.

Opinn fundur Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi verður haldinn í dag, mánudaginn 20. október kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Yfirskrift fundarins er Ísland á krossgötum og eru gestir fundarins þau Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra og Árni Páll Árnason alþingismaður. Allir velkomnir!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið