Hvar eru SUSarar?

Pétur Gunnarsson fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Framsóknarmanna spyr á vefsíðu sinni hvort að engum öðrum en honum finnist undarlegt að ekkert heyrast í ungum Sjálfstæðismönnum vegna símhleranamálsins. Pétur Gunnarsson fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Framsóknarmanna spyr á vefsíðu sinni hvort að engum öðrum en honum finnist undarlegt að ekkert heyrast í ungum Sjálfstæðismönnum vegna símhleranamálsins. Pétur spyr sig þessar spurningar í ljósi þess að ungir Sjálfstæðismenn eru frægir ,,áhugamenn um verndun friðhelgi einkalífsins.“

Pólitík.is hvetur lesendur sína til að lesa skrif Péturs. Í pistlinum segir hann m.a.: ,,Nú eru uppi grunsemdir um að árum og áratugum saman hafi verið rekin hér án lagaheimilda einhvers konar leyniþjónusta sem stundaði eftirlit með einkalífi fjölmargra einstaklinga, jafnvel ráðherra í ríkisstjórn landsins. Er það ekki brot á stjórnarskrárverndaðri friðhelgi einkalífsins að hlera síma fólks nema um sé að ræða dómsúrskurði í tengslum við rannsóknir sakamála? Það hélt ég.“

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand