Hvað með evruna?

ngir jafnaðarmenn í Reykjavík og Samfylkingarfélagið í Reykjavík standa fyrir fundi þar sem viðfangsefni bókarinnar ,,Hvað með evruna?“ verður rætt með öðrum af höfundum hennar. Fundurinn verður haldinn 12 mars kl. 20:30-22:00 á Hallveigarstíg 1. Húsið opnar klukkan 20. Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík og Samfylkingarfélagið í Reykjavík standa fyrir fundi þar sem viðfangsefni bókarinnar ,,Hvað með evruna?“ verður rætt með öðrum af höfundum hennar.

Bókin fjallar á einfaldan og aðgengilegan hátt um helstu álitamál varðandi hugsanlega innleiðingu evru á Íslandi og áhrif hennar á íslenskt efnahagslíf og samfélag.

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 12. mars, kl. 20.30-22.00 á Hallveigarstíg 1. Húsið opnar kl. 20.00.

Gestur fundarins er Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst.

Fundarstjóri: Agnar Freyr Helgason, formaður UJR.

Allir velkomnir!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið