ESB og landsbyggðin

Opinn fundur um málefni ESB og landsbyggðarinnar verður haldinn á Bláu könnunni á Akureyri, fimmtudaginn 13. mars kl. 20:00. Opin fundur um málefni ESB og landsbyggðarinnar verður haldinn á Bláu könnunni á Akureyri, fimmtudaginn 13. mars klukkan 20:00. Evrópusamtökin halda fundinn í samvinnu við Unga jafnaðarmenn á Akureyri, Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri og Kaupmannasamtök Akureyrar.

Framsögumenn eru Pétur Snæbjörnsson, framkvæmdarstjóri í Hótel Reynihlíð. Guðmundur Hallgrímsson lyfjafræðingur og svo loks Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna.

Allir velkomnir,

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið