,,HEIMURINN ER HÉR”

Borgarmálaráð Samfylkingarinnar blæs til opins fundar um málefni innflytjenda. Fundurinn verður á veitingstaðnum DOMO, Þingholtsstræti 5, þriðjudagskvöldið 12. desember og hefst klukkan 20. Borgarmálaráð Samfylkingarinnar blæs til opins fundar um málefni innflytjenda. Fundurinn verður á veitingstaðnum DOMO, Þingholtsstræti 5, þriðjudagskvöldið 12. desember og hefst klukkan 20.

Erindrekar eru:

Anh Dao Tran, verkefnisstjóri.
,,Framtíð í nýju landi”

Ásgeir Beinteinsson, skólastjóri Háteigsskóla.
,,Er grunnskólinn fyrir alla Íslendinga?”

Haukur Harðarson, verkefnisstjóri hjá Mími-símenntun.
,,Sögur af vinnumarkaði”

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar.
,,Sköpum jafnvægi í samfélaginu”

María Reyndal, leikstjóri.
,,Best í heimi”

Tatjana Latinovic, situr í stjórn Alþjóðahúss, stjórn samtaka kvenna af erlendum uppruna og í Innflytjendaráði.
,,Jöfn á öllum sviðum”

Á eftir erindum gefst gott tækifæri til að spyrja valinkunna gesti fundarins spjörunum úr. Fundarstjóri er Oddný Sturludóttir, varaborgarfulltrúi.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand