Grill og quiz í Kópavogi

Í tilefni af kosningum til Alþingis næsta laugardag þá ætla UJK að bjóða í grillveislu og quiz, föstudaginn 11. maí kl. 19:30. Fjörið verður í Hamraborg 10. Spyrill kvöldsins verður Katrín Júlíusdóttir.

Í tilefni af kosningum til Alþingis næsta laugardag þá ætla Ungir jafnaðarmenn í Kópavogi að bjóða í grillveislu og quiz, föstudaginn 11. maí kl. 19:30. Fjörið verður í Hamraborg 10. Spyrill kvöldsins verður Katrín Júlíusdóttir.

Allir að mæta – sameinumst, fellum ríkisstjórnina og komum Samfylkingunni í ríkisstjórn! x-S

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand