Ungir jafnaðarmenn ganga saman til mótmæla á Austurvelli á morgun, laugardag. Við hittumst kl. 14.45 á Hallveigarstígnum. UJ krefst kosninga á næsta ári, að seðlabankastjórnin víki og að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu.
Fréttir
Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ
Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.