Hugsa fyrst – Kaupa svo! – Fer um landið

Landsbyggðarferð neytendaherferðarinnar Hugsa fyrst – Kaupa svo! hófst miðvikudaginn 26. nóvember. Heimsóttir verða framhaldsskólar vítt og breitt um landið. Vegna veðurs falla niður heimsóknir á Egilsstaði og Laugar.

Landsbyggðarferð neytendaherferðarinnar Hugsa fyrst – Kaupa svo! hófst miðvikudaginn 26. nóvember. Heimsóttir verða framhaldsskólar vítt og breitt um landið. Ráðgert var að heimsækja framhaldsskóla allt frá Sauðárkróki til Hafnar í Hornafirði, með stoppum á Akureyri, Laugum og Egilsstöðum. Vegna veður hefur þó verið hætt við heimsóknir á Laugar og Egilsstaði.
Boðskapur herferðarinnar er kostnaðarvitund, umhverfisvæna og siðræna neyslu. Nánari upplýsingar um herferðina er að finna á heimasíðunni neytumrett.politik.is

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið