Góður fundur UJH

Fyrir viku síðan stóðu Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði fyrir vel heppnuðum fundi í Hafnarfjarðarleikhúsinu undir yfirskriftinni ,,Er álið málið?“ og snéri að hugsanlegri stækkun álversins í Straumsvík. Á fundinn mættu á annað hundruð manns. Fyrir viku síðan stóðu Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði fyrir vel heppnuðum fundi í Hafnarfjarðarleikhúsinu undir yfirskriftinni ,,Er álið málið?“ og snéri að hugsanlegri stækkun álversins í Straumsvík. Á fundinn mættu á annað hundruð manns.

Frummælendur voru Lúðvík Geirsson bæjarstjóri, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi Vinstri grænna, Pétur Óskarsson frá Sól í Straumi, Hrannar Pétursson upplýsingafulltrúi Alcan og Ómar Ragnarsson fréttamaður. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins forfallaðist.

Á vefsíðu Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði – Mír.is – er hægt að nálgast samantekt á því helsta sem frummælendurnir höfðu að segja sem og myndir frá fundinum.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand