Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna sendir félögum og velunnurum hreyfingarinnar sem og lesendum Pólitíkur óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Megi nýtt ár færa landsmönnum gæfu og gleði!
Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna sendir félögum og velunnurum hreyfingarinnar sem og lesendum Pólitíkur óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Megi nýtt ár færa landsmönnum gæfu og gleði!

Uncategorized @is
Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi
Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand