Fundur um verðtryggð íbúðalán

Hallveig – ungir jafnaðarmenn í Reykjavík og Samfylkingarfélagið í Reykjavík standa fyrir fundi um verðtryggð íbúðalán.

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 12. nóvember, kl. 20:30 – 22:00 á Hallveigarstíg 1.

Gestir eru Sigrún Elsa Smáradóttir og Gylfi Arnbjörnsson.

Hallveig – ungir jafnaðarmenn í Reykjavík og Samfylkingarfélagið í Reykjavík standa fyrir fundi um verðtryggð íbúðalán.

Fólk hefur á undanförnum árum keypt húsnæði dýru verði og skuldsett sig mikið, sérstaklega ungar fjölskyldur. Rætt verður um mögulegar leiðir til að koma til móts við þá sem sjá fram á að verða fangar í eigin íbúð.

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 12. nóvember, kl. 20:30 – 22:00 á Hallveigarstíg 1.

Gestir fundarins eru Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi og
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og formaður starfshóps um vanda lántakenda vegna verðtryggingar.
Fundarstjóri: Guðlaugur Kr. Jörundsson, varaformaður Hallveigar.

Allir velkomnir!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand