Fundur um lausnir í jafnréttismálum

Bryndís Ísfold, frambjóðandi í 6. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, hefur boðið til fundar um lausnir í jafnréttismálum. Bryndís Ísfold, frambjóðandi í 6. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, hefur boðið til fundar um lausnir í jafnréttismálum. Fundurinn er haldinn í tilefni feministavikunnar og er margra góðra gesta að vænta og má þar helst nefna Ellen Kristjánsdóttur, Evu Maríu, Katrínu Önnu Guðmundsdóttur, Oddnýju Sturludóttur ásamt auðvitað frambjóðandanum sjálfum

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 26. október í hliðarsal Café Kulture í Alþjóðahúsinu kl 21:00.

Nánari upplýsingar um fundin er að finna á heimasíðu Bryndísar ásamt ýmsum hugleiðingum hennar um málefni líðandi stundar.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand