[Fundur] Áhrif alþjóðlegu lausafjárkreppunnar á Íslandi

Samfylkingarfélagið í Reykjavík heldur fund um áhrif alþjóðlegu lausafjárkreppunnar á Íslandi.
Fundurinn verður miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20:30
Samfylkingarfélagið í Reykjavík heldur fund um áhrif alþjóðlegu lausafjárkreppunnar á Íslandi.

Fundurinn verður miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20:30-22:00 á Hallveigarstíg 1. Húsið verður opnað kl. 20:00.

Gestur fundarins er:
Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans

Fundarstjóri:
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, varaformaður SffR

Politik.is skorar á sem flesta unga jafnaðarmenn að mæta á þennan fund og taka þátt í umræðum um þetta mikilvæga málefni.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand