Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar

Flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar verður haldinn laugardaginn 2. desember nk. í Reykjanesbæ og hefst kl. 12
Flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar verður haldinn laugardaginn 2. desember  nk. í Reykjanesbæ og hefst kl. 12.

Fundurinn fer fram í Kirkjulundi sem er safnaðarheimili Keflavíkurkirkju í  Reykjanesbæ.

Dagskrá fundarins:

1. Setning
2. Kynning efstu manna á öllum framboðslistum Samfylkingarinnar
3. Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar
4. Kosningabaráttan framundan – Hópastarf um málefni, framsetningu og baráttuaðferðir
5. Lokaorð – Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar

Boðið verður uppá rútuferðir frá BSÍ kl. 11.00 – með viðkomu í Kópavogi og Hafnarfirði, og því mikilvægt að tilkynna þátttöku í síma 414-2200 eða á gerda@samfylking.is

Að fundi loknum er boðið til sérstakrar móttöku í höfuðstöðvum flokksins Hallveigarstíg 1, frá kl. 17-18.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand