Eurovisionfestival víðsvegar um landið!

Ungt Samfylkingarfólk í Reykjavík, Árborg og Akureyri standa fyrir gleði miklum í tengslum við Eurovison nk. fimmtudags þar sem okkar maður – Eiríkur rauði – mun koma, sjá og sigra. Ungt Samfylkingarfólk í Reykjavík, Árborg og Akureyri standa fyrir gleði miklum í tengslum við Eurovison nk. fimmtudags þar sem okkar maður – Eiríkur rauði – mun koma, sjá og sigra.

 
Reykjavík – Euroquiz á Café Victor
Sérstakt Eurovison pöbbquiz hefst kl. 1800 og verða vegleg verðlaun í boði. Útsending Sjónvarpsins hefst á slaginu kl. 1900. Boðið verður uppá léttar veitingar fyrir þá fyrstu og þyrstu. Allir velkomnir.

 
Akureyri – Lárusarhús
Ungir jafnaðarmenn á Akureyri halda Eurovisonkvöld í húsnæði Samfó á Akureyri – Lárusarhúsi sem stendur við Eiðsvallargötu númer 18. Húsið opnar kl. 18:00 og boðið verður uppá pizzur og aðrar léttar veitingar.

 
Selfoss – Pakkhúsið
Ungir jafnaðarmenn og Samfylkingin kynna – Samfó partý – frá kl. 19:00 nk. fimmtudag. Pizza og öl á Evrópuverði. Frítt á sérstakt Eurovision-pöbbquiz að keppni lokinni í Helsinki þar sem sjálfur Róbert Marshall verður spyrill. Tvöfaldur vinningur í tilefni dagsins. Bjórbandið tekur við að loknu quizinu og spilar til 01:00. Frítt inn og allir velkomnir.

 

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand