Er álið málið? Opinn fundur um álver í Helguvík

UJ á Suðurnesjum boða til opins fundar um álver í Helguvík mið. 14. feb. kl. 20:30. Meðal frummælenda er Guðný Hrund Karlsdóttir. Ungir jafnaðarmenn á Suðurnesjum boða til opins fundar um álver í Helguvík á Ránni í Reykjanesbæ miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20:30.

Frummælendur

Fyrirhugað álver Norðuráls við Helguvík
Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og fjármálasviðs Norðuráls

Umhverfisáhrif álvers í Helguvík
Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar

Fagra Ísland
Guðný Hrund Karlsdóttir, frambjóðandi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Fundarstjóri: Róbert Marshall, frambjóðandi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Allir velkomnir.

Ungir jafnaðarmenn á Suðurnesjum

________

Nánari upplýsingar veita:
Hilmar Kristinsson form. UJ-Suð 864-2046
Guðlaug Finnsdóttir gjaldkeri UJ-Suð 894-4645

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið