Dagskrá landsþings Ungra jafnaðarmanna

Landsþing Ungra jafnaðarmanna verður haldið helgina 16. – 17. september í Mosfellsbæ. Þingið fer fram í safnaðarheimili Lágafellskirkju Þverholti 3, 3. hæð. Húsnæði Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ er á 1. hæð húsins. Fólk er minnt á að skrá sig á þingið með því að senda póst í netfangið uj@samfylking.is Landsþing Ungra jafnaðarmanna verður haldið helgina 16. – 17. september í Mosfellsbæ. Þingið fer fram í safnaðarheimili Lágafellskirkju Þverholti 3, 3. hæð. Húsnæði Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ er á 1. hæð húsins. Fólk er minnt á að skrá sig á þingið með því að senda póst í netfangið uj@samfylking.is

Laugardagur 16. september
11:30-12:00 Afhending þinggagna og innskráning
12:00-12:15 Setning – Andrés Jónsson, formaður UJ
12:15-12:20 Kosning starfsmanna þingsins
12:20-12:30 Afstaða tekin til inntökubeiðni nýrra félaga eða málefnahópa
12:30-16:30 Málefnavinna í nefndum
16:30-17:00 Hópstjórar málefnahópa koma saman
19:00 Kvöldverður og partý

Sunnudagur 17. september
11:00-11:15 Skýrsla stjórnar og umræður
11:15-11:30 Skýrsla gjaldkera og umræður, samþykkt reikninga
11:30-13:00 Umræða og afgreiðsla ályktana
13:00-13:30 Hádegishlé
13:30-14.30 Umræða og afgreiðsla ályktana frh.
14:30-15:00 Gestur
15:00-15:30 Kosningar
15:30-16:00 Önnur mál
16:00 Þingslit

_______

Nánari upplýsingar veitir:
Andrés Jónsson formaður Ungra jafnaðarmanna
uj@samfylking.is / andres@internetid.is / 691-8073

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið