Ungir jafnaðarmenn á Akureyri halda aðalfund sinn þriðjudagskvöldið 18. september í Lárusarhúsi kl. 20. Á fundinum verður almenn stjórnmálaumræða, ályktanir lagðar fram, ræddar og bornar upp til atkvæða. Ungir jafnaðarmenn á Akureyri halda aðalfund sinn þriðjudagskvöldið 18. september í Lárusarhúsi frá kl. 20. Á dagskrá eru auðvitað aðalfundarstörf, þar á meðal kjör nýrrar stjórnar og rennur framboðsfrestur til þeirra starfa út mánudaginn 17. klukkan 21.
Framboðum skal skila á netfangið ungirjafnadarmennakureyri@gmail.com. Á fundinum verður almenn stjórnmálaumræða, ályktanir lagðar fram, ræddar og bornar upp til atkvæða.
Núverandi formaður UJA er Valdís Anna Jónsdóttir.