Aðalfundur UJA

Ungir jafnaðarmenn á Akureyri halda aðalfund sinn þriðjudagskvöldið 18. september í Lárusarhúsi kl. 20. Á fundinum verður almenn stjórnmálaumræða, ályktanir lagðar fram, ræddar og bornar upp til atkvæða. Ungir jafnaðarmenn á Akureyri halda aðalfund sinn þriðjudagskvöldið 18. september í Lárusarhúsi frá kl. 20. Á dagskrá eru auðvitað aðalfundarstörf, þar á meðal kjör nýrrar stjórnar og rennur framboðsfrestur til þeirra starfa út mánudaginn 17. klukkan 21.

Framboðum skal skila á netfangið ungirjafnadarmennakureyri@gmail.com. Á fundinum verður almenn stjórnmálaumræða, ályktanir lagðar fram, ræddar og bornar upp til atkvæða.

Núverandi formaður UJA er Valdís Anna Jónsdóttir.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið