Borgarmálafundur UJR

Opinn fundur um borgarmál verður haldin mánudaginn 7. apríl í húsnæði Samfylkingarinnar á hallveigarstíg, og hefst fundurinn stundvíslega klukkan 18:00. Mánudaginn, 7. apríl, verður opinn fundur á vegum Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík um borgarmál. Borgarfulltrúarnir Björk Vilhelmsdóttir og Oddný Sturludóttir mæta og fara yfir gang mála í borginni eftir síðustu meirihlutaskipti. Áhugafólk um hvaðeina sem snertir borgina fögru er sérstaklega boðið velkomið.

Fundurinn verður í húsnæði Samfylkingarinnar á Hallveigarstíg og hefst stundvíslega kl. 18.00.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand