Blað Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi kemur út

Þessa dagana er verið að bera út blaðið Vertu með okkur! til ungs fólks í Kópavogi á aldrinum 18 – 30 ára. Í blaðinu eru viðtöl við ungt fólk í Kópavogi sem er að gera skemmtilega hluti, t.d. Hjörvar Hafliðason, Þóru Marteinsdóttur, Katrínu Jónsdóttur og Kára Sturluson. Blaðið er hægt að skoða á rafrænu formi hér

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand